top of page


Vöruúrvalið
Fyrstu framleiðsluvörurnar verða jarðsjóvatn, með og án kolsýru með mismiklum styrkleika salts og steinefna.
Hreinn óunninn sjór 30.000ppm/ltr steinefni
Sterkur afsaltaður sjór 6.000ppm/ltr steinefni, hentar til að endurreisa steinefnabúskap líkamans eftir líkamlega áreynslu, veikindi eða áfengisneyslu.
Léttur afsaltaður sjór 2.000ppm/ltr steinefni, góður svalandi drykkur sem viðheldur og jafnar steinefnabúskap líkamans. Góður til daglegrar drykkju.
Næstu skref verða að koma bragði af íslenskum villtum jurtum í drykkina til að auka fjölbreyttni og auka enn frekar tengingu vörunnar við hreinleika íslands og íslenska náttúru.
bottom of page